| | |

Áttu erindi við Byggðastofnun?

Lánasérfræðingar Byggðastofnunar eru á ferð um Vestfirði í þessari viku og bjóða fólki að hitta sig í húsi atvinnuþróunarsetranna. Komið með erindi ykkar 26. sept kl 15-16.30 á Patreksfjörð, 28. sept kl 15-16.30 á Ísafjörð og á Hólmavík (þróunarsetur) þann 29.sept milli 15:00-16:30.  

Bændur, fyrirtæki, stofnanir sem hyggja á uppbyggingu eru velkomin.

Nánar »

Greiningar á Vestfjörðum

Þær greiningar sem hér koma fram eru að stærstum hluta unnar með stuðningi og fjármagni frá Sóknaráætlun landshlutanna og á grundvelli þessa samstarfs var unnin Sóknaráætlun Vestfjarða . Smellið hér:   Greiningar á Vestfjörðum til að fara á sérvef greininganna. 

Nánar »

Viðskiptaáætlanir

Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða (ATVEST) styður við frambærilegar nýsköpunarhugmyndir. Starfsmenn veita faglega ráðgjöf handa frumkvöðlum sem hyggja á stofnun fyrirtækis og starfsemi sem eflir atvinnulíf og menningu.  

Nánar »

Veisla að vestan

Veisla að Vestan er þróunarverkefni í matartengdri ferðaþjónustu sem Atvest hefur unnið að ásamt góðum hópi fólks úr ýmsum atvinnugreinum. Nánar